Innlent

Sinueldur í Elliðarárdal

Slökkviliðsmaður að störfum í Elliðaárdal í dag.
Mynd: Viktor Örn Guðlaugsson
Slökkviliðsmaður að störfum í Elliðaárdal í dag. Mynd: Viktor Örn Guðlaugsson
Sinueldur kom upp í Elliðarárdal seinnipartinn í dag. Nokkrir slökkviliðsmenn komu á vettvang og gekk þeim greiðlega að slökkva eldinn sem náði ekki mikilli útbreiðslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×