Guðbjartur þingmaður ræður sér aðstoðarkonu 13. maí 2008 14:29 Guðrún Vala Elísdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar þingmanns. Guðrún Vala Elísdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar þingmanns. Guðrún Vala er búsett í Borgarnesi en ólst upp í Dölunum. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1987, BA prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands 1995, Bed próf frá Kennaraháskóla Íslands 1996, Diploma Ed í stjórnun 2001 og Diploma Ed í sérkennslufræðum 2004 frá framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Hún stundar nám á meistarastigi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Guðrún Vala hefur starfað hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi frá 2006, þar sem hún sinnir náms- og starfsráðgjöf við fullorðna, stýrir verkefnum og kennir í fullorðinsfræðslu. Hún starfaði um árabil við Grunnskólann í Borgarnesi sem sérkennari og deildarstjóri sérkennslu og var skólastjóri í Laugargerðisskóla veturinn 1998-1999. Frá 1995 hefur Guðrún Vala verið fréttaritari Morgunblaðins og greinahöfundur. Hún er ritari í stjórn ,,Okkar manna" félags fréttaritara. Hún var fulltrúi nemenda í námsnefnd í framhaldsdeild KHÍ 2003-04 og fulltrúi nemenda í deildarráði framhaldsdeildar KHÍ 2004. Hún er formaður Félags íslenskra sérkennara, formaður og stofnandi Félags áhugafólks um margmenningu í Borgarfirði og var í stjórn Samfylkingarfélags Borgarfjarðar. Hún sat á síðasta kjörtímabili í félagsmálanefnd Borgarbyggðar og var jafnréttisfulltrúi nefndarinnar auk þess að sitja í barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala. Hún var ennfremur stjórnarformaður Safnahúss Borgarfjarðar 2002-06. Guðrún Vala hefur mikinn áhuga á fullorðinsfræðslu, innflytjendamálum og jafnéttismálum. Eiginmaður Guðrúnar Völu er Gylfi Árnason útibústjóri Kaupþings í Borgarnesi. Þau eiga fjögur börn og eitt barnabarn. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira
Guðrún Vala Elísdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar þingmanns. Guðrún Vala er búsett í Borgarnesi en ólst upp í Dölunum. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1987, BA prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands 1995, Bed próf frá Kennaraháskóla Íslands 1996, Diploma Ed í stjórnun 2001 og Diploma Ed í sérkennslufræðum 2004 frá framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Hún stundar nám á meistarastigi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Guðrún Vala hefur starfað hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi frá 2006, þar sem hún sinnir náms- og starfsráðgjöf við fullorðna, stýrir verkefnum og kennir í fullorðinsfræðslu. Hún starfaði um árabil við Grunnskólann í Borgarnesi sem sérkennari og deildarstjóri sérkennslu og var skólastjóri í Laugargerðisskóla veturinn 1998-1999. Frá 1995 hefur Guðrún Vala verið fréttaritari Morgunblaðins og greinahöfundur. Hún er ritari í stjórn ,,Okkar manna" félags fréttaritara. Hún var fulltrúi nemenda í námsnefnd í framhaldsdeild KHÍ 2003-04 og fulltrúi nemenda í deildarráði framhaldsdeildar KHÍ 2004. Hún er formaður Félags íslenskra sérkennara, formaður og stofnandi Félags áhugafólks um margmenningu í Borgarfirði og var í stjórn Samfylkingarfélags Borgarfjarðar. Hún sat á síðasta kjörtímabili í félagsmálanefnd Borgarbyggðar og var jafnréttisfulltrúi nefndarinnar auk þess að sitja í barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala. Hún var ennfremur stjórnarformaður Safnahúss Borgarfjarðar 2002-06. Guðrún Vala hefur mikinn áhuga á fullorðinsfræðslu, innflytjendamálum og jafnéttismálum. Eiginmaður Guðrúnar Völu er Gylfi Árnason útibústjóri Kaupþings í Borgarnesi. Þau eiga fjögur börn og eitt barnabarn.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira