Enski boltinn

Geovanni semur við Hull

Geovanni lék áður með Benfica og Barcelona
Geovanni lék áður með Benfica og Barcelona NordcPhotos/GettyImages
Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni hafa gert tveggja ára samning við brasilíska miðjumanninn Geovanni. Sá er 28 ára gamall og var látinn fara frá City á dögunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×