Erlent

Fimmmenningar sýknaðir af vígi fíkniefnasala

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Fimm manns, sem grunaðir voru um að vera valdir að dauða fíkniefnasala í Kristjaníu í Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum, voru sýknaðir af héraðsdómi í Kaupmannahöfn í gær.

Lögreglu tókst nýlega að sýna fram á að annar maður hefði verið valdur að dauða fíkniefnasalans. Sá telst hins vegar ekki sakhæfur vegna geðrænna kvilla og verður vistaður á geðdeild samkvæmt úrskurði danska landsréttarins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×