Innlent

Kalla eftir rökstuðningi vegna brottvikningar Ólafar

Fundur borgarráðs stendur nú yfir og meðal málefna á dagskrá er kosning fulltrúa í skipulagsráð borgarinnar.

Borgarstjóri vék Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur úr ráðinu á dögunum og tilnefndi Magnús Skúlason í hennar stað. Ætlar minnihlutinn að kalla eftir rökstuðningi vegna brottvikningar Ólafar. Á fundinum verða einnig rædd málefni Strætó bs. og lagning Geirsgötu og Mýrargötu í stokk.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×