Amnesty: Rafbyssur hluti af sársaukaiðnaðinum 7. ágúst 2008 11:00 Jóhanna K. Eyjólfsdóttir er framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty. Amnesty International segir rafbyssur vera hluta af ,,sársaukaiðnaðinum" og benda samtökin á að eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum hefur lýst yfir áhyggjum sínum af beitingu rafbyssa. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi Íslandsdeildar Amnesty. ,,Rafbyssum er oft beitt við aðstæður þar sem beiting vopna og jafnvel ekki kylfa væri réttlætanleg. Fjölmargar upplýsingar hafa komið fram um að lögreglumenn beiti rafbyssum á óviðeigandi og hrottafenginn hátt," segir í fréttabréfinu. Amnesty segir að frá því í júní 2001 hafa meira en 300 einstaklingar látist í Bandaríkunum og 20 í Kanada eftir að hafa fengið í sig rafstuð. Fjöldin eykst á ári hverju. Samtökin benda þó á að ekki hafi með óyggjandi hætti tekist með að tengja öll dauðsföllin til rafbyssanna. Nefnd á vegum bandaríska dómsmálaráðuneytið fer nú yfir meira en 100 dauðsföll þar sem lögreglan hefur beitt rafbyssum eða öðrum rafvopnum. Fram kemur á vefsíðunni taser.is að rafbyssur eru eitt mest rannsakaða valdbeitingartæki sem löggæslustofnanir nota. Í rannsókn sem framkvæmd var af UK Defense Science and Technology Laboratory var kannað hvaða áhrif rafbyssur hefur á mannshjartað. Niðurstöðurnar leiða í ljós að ólíklegt sé að tækið hafi yfir höfuð áhrif á hjartað. Á vefsíðunni er einnig vitnað í samantekt sem unnin var af lögreglunni í Chico í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem sjá má að 79% þeirra sem yfirbugaðir voru með kylfum slösuðust. Í þeim aðgerðum slösuðust um 2% lögreglumanna. ,,Þegar litið er til handtaka með lögreglubrögðum, slösuðust 53% hinna handteknu og 40% lögreglumanna. Í þeim tilfellum þar sem Taser rafbyssan er notuð, lækkar talan niður í 2% hjá hinum handteknu og enginn lögreglumaður slasaðist." Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Amnesty International segir rafbyssur vera hluta af ,,sársaukaiðnaðinum" og benda samtökin á að eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum hefur lýst yfir áhyggjum sínum af beitingu rafbyssa. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi Íslandsdeildar Amnesty. ,,Rafbyssum er oft beitt við aðstæður þar sem beiting vopna og jafnvel ekki kylfa væri réttlætanleg. Fjölmargar upplýsingar hafa komið fram um að lögreglumenn beiti rafbyssum á óviðeigandi og hrottafenginn hátt," segir í fréttabréfinu. Amnesty segir að frá því í júní 2001 hafa meira en 300 einstaklingar látist í Bandaríkunum og 20 í Kanada eftir að hafa fengið í sig rafstuð. Fjöldin eykst á ári hverju. Samtökin benda þó á að ekki hafi með óyggjandi hætti tekist með að tengja öll dauðsföllin til rafbyssanna. Nefnd á vegum bandaríska dómsmálaráðuneytið fer nú yfir meira en 100 dauðsföll þar sem lögreglan hefur beitt rafbyssum eða öðrum rafvopnum. Fram kemur á vefsíðunni taser.is að rafbyssur eru eitt mest rannsakaða valdbeitingartæki sem löggæslustofnanir nota. Í rannsókn sem framkvæmd var af UK Defense Science and Technology Laboratory var kannað hvaða áhrif rafbyssur hefur á mannshjartað. Niðurstöðurnar leiða í ljós að ólíklegt sé að tækið hafi yfir höfuð áhrif á hjartað. Á vefsíðunni er einnig vitnað í samantekt sem unnin var af lögreglunni í Chico í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem sjá má að 79% þeirra sem yfirbugaðir voru með kylfum slösuðust. Í þeim aðgerðum slösuðust um 2% lögreglumanna. ,,Þegar litið er til handtaka með lögreglubrögðum, slösuðust 53% hinna handteknu og 40% lögreglumanna. Í þeim tilfellum þar sem Taser rafbyssan er notuð, lækkar talan niður í 2% hjá hinum handteknu og enginn lögreglumaður slasaðist."
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira