Lífið

Victoria Beckham setur nýtt ilmvatn á markað

Victoria Beckham.
Victoria Beckham.

Kryddpían Victoria Beckham hélt heljarinnar veislu í gær á vinsælum veitingastað, Ithaca restaurant, í Manchester í Bretlandi, í tilefni af nýju ilmvatni, Signature For Her, sem hún er að setja á markað.

„Veislan átti að fara fram í London en ég sagði nei. Ég vildi kynna ilmvatnið í Manchester því ég elska Manchester af einfaldri ástæðu. Hérna kynntist ég David," segir Victoria.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.