Lífið

Sportið hættir á RÚV

Margrét Marteinsdóttir, yfirmaður íþróttafrétta á RÚV.
Margrét Marteinsdóttir, yfirmaður íþróttafrétta á RÚV.

Íþróttaþátturinn Sportið sem hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins um skeið verður lagður niður bráðlega. Þetta staðfestir Margrét Marteinsdóttir, yfirmaður íþróttafrétta á RÚV. Flestir fjölmiðlar á Íslandi hafa staðið frammi fyrir miklum niðurskurði að undanförnu og hefur RÚV ekki verið undanskilið hvað það snertir. Í hagræðingaraðgerðum sem útvarpsstjóri kynnti í lok síðasta mánaðar var fimm íþróttafréttamönnum af átta sagt upp störfum.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.