Innlent

Ekki útlit fyrir frumvarp um Breiðavík á þessu þingi

Ekki er útlit fyrir að frumvarp um skaðabætur til handa Breiðavíkurdrengjunum náist inn á þetta þing.

Það var annars ætlun forsætisráðuneytisins að leggja það fram fyrir þinglok. Gréta Ingþórsdóttir aðstoðarmaður forsætisráðherra segir að frumvarpið sé enn í smíðum og ekki sé vitað á þessari stundu hvenær það verður tilbúið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×