Innlent

Töluvert um ölvunarakstur

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti tiltölulega rólega nótt, að sögn varðstjóra. Þó var nokkuð um það að borgararnir settust undir stýri eftir að hafa fengið sér eitthvað hjartastyrkjandi en sex mál komu upp vegna ölvunaraksturs í nótt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×