Tilraunakennt popp 5. desember 2008 06:00 Sindri hefur gefið út plötuna Clangour undir nafninu Sin Fang Bous. fréttablaðið/arnþór Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb
Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“