Innlent

Boðsveitin í hrakningum fyrir Ermarsund

Mikil óvissa ríkir nú um sund boðsundsveitar landsliðsins í sjósundi yfir Ermarsund. Sveitin fór niður að höfn um hálftíu í morgun og fór út með skipstjóranum til að meta hvort hægt væri að leggja af stað. Þegar út var komið bilaði gírkassinn og verið er að draga bátinn í land, samkvæmt vef sundsins.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×