,,Ótrúlegt að það skuli vera fólk á lífi" Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. ágúst 2008 17:53 Rögnvaldur Hólmar Jónsson, flugvirki sem starfar sem verktaki fyrir Icelandair, var á flugvellinum í Madríd þegar flugvél Spainair brotlenti þar í dag. ,,Miðað við þennan mikla reyk þá er ótrúlegt að það skuli vera fólk á lífi," segir Rögnvaldur sem var fyrst var við að flugvél þegar hefði brotlent þegar hann sá ,,gríðarlega mikinn reykstrók sem fór bara stækkandi." Tölur um fjölda látinna eftir flugslysið hafa verið á reiki, allt frá 45 manns til 150 manns. Alls voru 166 manns í vélinni samkvæmt SAS, móðurfélagi Spainair. Vélin var á leiðinni til Las Palmas á Kanarí. Rögnvaldur segir að spænskir fjölmiðlar segi að 175 hafi verið í vélinni og að minnsta kosti 25 hafi komist lífs af. ,,Það sem er óhugnalegt er að það voru einhver vandamál með vélina áður en hún tók á loft," segir Rögnvaldur. Fyrst eftir að vélin fór út á flugbrautina kom hún aftur inn og var skoðuð. ,,Ég hefði ekki viljað verið sá flugvirki sem skrifaði hana út." Tengdar fréttir Flugslys á Madrídarflugvelli Óttast er að sjö hið minnsta hafi látist og fjöldi manna slasast þegar flugvél í eigu spænska flugfélagsins Spanair fór út af flugbraut í flugtaki frá Madrídarflugvelli fyrr í dag. 20. ágúst 2008 14:05 Ekki vitað af Íslendingum um borð í spænsku vélinni Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið um borð í flugvél Spainair sem brotlenti á Madrídarflugvelli í dag. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingarfulltrúi utanríkisráðuneytisins. 20. ágúst 2008 16:23 Óljóst hversu margir eru látnir eftir flugslys Tölur um fjölda látinna í flugslysinu á Madrídarflugvelli fyrr í dag eru mjög á reiki. 20. ágúst 2008 15:26 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Rögnvaldur Hólmar Jónsson, flugvirki sem starfar sem verktaki fyrir Icelandair, var á flugvellinum í Madríd þegar flugvél Spainair brotlenti þar í dag. ,,Miðað við þennan mikla reyk þá er ótrúlegt að það skuli vera fólk á lífi," segir Rögnvaldur sem var fyrst var við að flugvél þegar hefði brotlent þegar hann sá ,,gríðarlega mikinn reykstrók sem fór bara stækkandi." Tölur um fjölda látinna eftir flugslysið hafa verið á reiki, allt frá 45 manns til 150 manns. Alls voru 166 manns í vélinni samkvæmt SAS, móðurfélagi Spainair. Vélin var á leiðinni til Las Palmas á Kanarí. Rögnvaldur segir að spænskir fjölmiðlar segi að 175 hafi verið í vélinni og að minnsta kosti 25 hafi komist lífs af. ,,Það sem er óhugnalegt er að það voru einhver vandamál með vélina áður en hún tók á loft," segir Rögnvaldur. Fyrst eftir að vélin fór út á flugbrautina kom hún aftur inn og var skoðuð. ,,Ég hefði ekki viljað verið sá flugvirki sem skrifaði hana út."
Tengdar fréttir Flugslys á Madrídarflugvelli Óttast er að sjö hið minnsta hafi látist og fjöldi manna slasast þegar flugvél í eigu spænska flugfélagsins Spanair fór út af flugbraut í flugtaki frá Madrídarflugvelli fyrr í dag. 20. ágúst 2008 14:05 Ekki vitað af Íslendingum um borð í spænsku vélinni Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið um borð í flugvél Spainair sem brotlenti á Madrídarflugvelli í dag. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingarfulltrúi utanríkisráðuneytisins. 20. ágúst 2008 16:23 Óljóst hversu margir eru látnir eftir flugslys Tölur um fjölda látinna í flugslysinu á Madrídarflugvelli fyrr í dag eru mjög á reiki. 20. ágúst 2008 15:26 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Flugslys á Madrídarflugvelli Óttast er að sjö hið minnsta hafi látist og fjöldi manna slasast þegar flugvél í eigu spænska flugfélagsins Spanair fór út af flugbraut í flugtaki frá Madrídarflugvelli fyrr í dag. 20. ágúst 2008 14:05
Ekki vitað af Íslendingum um borð í spænsku vélinni Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið um borð í flugvél Spainair sem brotlenti á Madrídarflugvelli í dag. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingarfulltrúi utanríkisráðuneytisins. 20. ágúst 2008 16:23
Óljóst hversu margir eru látnir eftir flugslys Tölur um fjölda látinna í flugslysinu á Madrídarflugvelli fyrr í dag eru mjög á reiki. 20. ágúst 2008 15:26