Völvublaðið rifið úr hillunum 30. desember 2008 15:04 Völvublað Vikunnar kom út í gær og fyrstu sölutölur benda til þess að Íslendinga þyrsti heldur betur í fréttir af framtíðinni. Völvublaðið er jafnan mest selda blað ársins á landsvísu, og þá miðað við öll önnur blöð og tímarit landsins. Salan í ár virðist hinsvegar ætla að slá öll met. Degi eftir að blaðið fór í sölu hefur þegar selst helmingi meira af því en í fyrra, og um átta sinnum meira en selst af venjulegu tölublaði. „Salan í fyrra var rétt undir meðallagi þegar Völvublaðið er annars vegar, enda góðærið í algleymingi og enginn hafði áhyggjur af morgundeginum. Í ár er annað upp á teningnum og þjóðin þráir að skyggnast inn í framtíðina með hjálp Völvu Vikunnar, enda fjárhagslegt öryggi einstaklinga og heimila í algeru lágmarki. „Svo hjálpar auðvitað hve sannspá Völvan reyndist vera í fyrra," segir Elín Arnar ritstjóri Vikunnar. Völvan var óvenju glögg á það viðburðarríka ár sem framundan var þegar hún setti fram síðustu spá sína. Hún sá fyrir hrun fjármálamarkaða og að gengi krónunnar myndi taka gífurlegar sveiflur. Hún spáði því að stirt yrði milli fjármálamanna og Davíðs Oddsonar og að deilur yrðu um störf Björgvins G Sigurðarsonar viðskiptaráðherra. Þá sagði hún að umræða um Evrópusambandið yrði hávær og að Barack Obama yrði kjörinn forseti Banaríkjanna, svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Völvublað Vikunnar kom út í gær og fyrstu sölutölur benda til þess að Íslendinga þyrsti heldur betur í fréttir af framtíðinni. Völvublaðið er jafnan mest selda blað ársins á landsvísu, og þá miðað við öll önnur blöð og tímarit landsins. Salan í ár virðist hinsvegar ætla að slá öll met. Degi eftir að blaðið fór í sölu hefur þegar selst helmingi meira af því en í fyrra, og um átta sinnum meira en selst af venjulegu tölublaði. „Salan í fyrra var rétt undir meðallagi þegar Völvublaðið er annars vegar, enda góðærið í algleymingi og enginn hafði áhyggjur af morgundeginum. Í ár er annað upp á teningnum og þjóðin þráir að skyggnast inn í framtíðina með hjálp Völvu Vikunnar, enda fjárhagslegt öryggi einstaklinga og heimila í algeru lágmarki. „Svo hjálpar auðvitað hve sannspá Völvan reyndist vera í fyrra," segir Elín Arnar ritstjóri Vikunnar. Völvan var óvenju glögg á það viðburðarríka ár sem framundan var þegar hún setti fram síðustu spá sína. Hún sá fyrir hrun fjármálamarkaða og að gengi krónunnar myndi taka gífurlegar sveiflur. Hún spáði því að stirt yrði milli fjármálamanna og Davíðs Oddsonar og að deilur yrðu um störf Björgvins G Sigurðarsonar viðskiptaráðherra. Þá sagði hún að umræða um Evrópusambandið yrði hávær og að Barack Obama yrði kjörinn forseti Banaríkjanna, svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira