Virðingarverð hugmynd hjá Helga 24. september 2008 12:02 Hugmynd Helga Hjörvar um að selja Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir í eigu hins opinbera er virðingaverð að mati Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. Á tímum tvísýnu í efnahagsmálum ríður á að Íslendingar séu vel búnir, segir Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar í grein í Morgunblaðinu í dag og leggur til að Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir í eigu hins opinbera verði seldar einkaaðilum. Ekki væri um varanlegt framsal að ræða heldur yrði rekstur Kárahnjúka seldur á leigu með samningum við Alcoa til 40 ára og aðrar virkjanir til 20 til 30 ára, eftir atvikum. Þá fengi ríkið þær að nýju til rekstrar. Landsvirkjun ræki eftir sem áður nægilega margar virkjanir til að framleiða fyrir fólk og fyrirtæki í landinu, önnur en stóriðju. Til að ná pólitískri sátt um málið sér Helgi fyrir sér að stofnaður verði auðlindasjóður handa komandi kynslóðum sem svipi til olíusjóðar Norðmanna. Og Helgi sér fyrir sér að sjóðurinn gæti oðið mikilvægur hluti þeirrar heildarmyndar af íslensku efnahagslífi sem sé til þess fallinn að skapa traust og trúverðugleika. Í samtali við fréttastofu sagði Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar að vissulega væri það virðingavert að alþingismaður velti fyrir sér hver sóknarfærin væru. Það væri hins vegar ekki verkefni Landsvirkjunar að fjalla um þessi mál heldur eigandans, ekki síst í kjölfar lagabreytinga sem urðu í vor og breyttu rekstrargrundvelli orkufyrirtækjanna. Þar vísar Friðrik í þær breytingar þegar fyrirtækjum í opinberri eigu var gert ókleift að láta frá sér auðlindina, eins og vatnsréttindi. Þess má geta að fordæmi eru fyrir þeirri leið sem Helgi stingur upp, meðal annars í Noregi, en hún hefur ekki gefist vel, að sögn forstjóra Landsvirkjunar. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Hugmynd Helga Hjörvar um að selja Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir í eigu hins opinbera er virðingaverð að mati Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. Á tímum tvísýnu í efnahagsmálum ríður á að Íslendingar séu vel búnir, segir Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar í grein í Morgunblaðinu í dag og leggur til að Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir í eigu hins opinbera verði seldar einkaaðilum. Ekki væri um varanlegt framsal að ræða heldur yrði rekstur Kárahnjúka seldur á leigu með samningum við Alcoa til 40 ára og aðrar virkjanir til 20 til 30 ára, eftir atvikum. Þá fengi ríkið þær að nýju til rekstrar. Landsvirkjun ræki eftir sem áður nægilega margar virkjanir til að framleiða fyrir fólk og fyrirtæki í landinu, önnur en stóriðju. Til að ná pólitískri sátt um málið sér Helgi fyrir sér að stofnaður verði auðlindasjóður handa komandi kynslóðum sem svipi til olíusjóðar Norðmanna. Og Helgi sér fyrir sér að sjóðurinn gæti oðið mikilvægur hluti þeirrar heildarmyndar af íslensku efnahagslífi sem sé til þess fallinn að skapa traust og trúverðugleika. Í samtali við fréttastofu sagði Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar að vissulega væri það virðingavert að alþingismaður velti fyrir sér hver sóknarfærin væru. Það væri hins vegar ekki verkefni Landsvirkjunar að fjalla um þessi mál heldur eigandans, ekki síst í kjölfar lagabreytinga sem urðu í vor og breyttu rekstrargrundvelli orkufyrirtækjanna. Þar vísar Friðrik í þær breytingar þegar fyrirtækjum í opinberri eigu var gert ókleift að láta frá sér auðlindina, eins og vatnsréttindi. Þess má geta að fordæmi eru fyrir þeirri leið sem Helgi stingur upp, meðal annars í Noregi, en hún hefur ekki gefist vel, að sögn forstjóra Landsvirkjunar.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira