Kona sem sökuð var um kynferðislega áreitni fær 800 þúsund í bætur 18. september 2008 17:26 Hæstiréttur dæmdi í dag Landspítalann til að greiða hjúkrunarfræðingi á geðsviði 800 þúsund krónur í bætur vegna ákvörðunar sem stjórnendur spítalans tóku um að flytja hjúkrunarfræðinginn á milli deilda. Hjúkrunarfræðingurinn, kona sem starfaði á geðsviði Landspítalans við Hringbraut, fór heim úr samkvæmi í fylgd karlmanns sem vann á sömu deild. Gleðskapurinn var haldinn á heimili deildastjóra í loks septembermánaðar 2006 . Fáeinum dögum seinna sakaði karlmaðurinn konuna um að hafa beitt sig kynferðislegri áreitni heima hjá henni. Konan var aldrei ákærð fyrir kynferðislega áreitni og hún hefur neitað ásökunum mannsins staðfastlega. Maðurinn kvartaði undan þessari áreitni við deildarstjóra og kvaðst ekki geta unnið með henni framar. Því var sú ákvörðun tekin að konan skyldi færð á aðra deild. Konan taldi þá ákvörðun ærumeiðandi fyrir sig og vildi ekki una niðurstöðunni. Hún stefndi því spítalanum. Héraðsdómur komst svo að þeirri niðurstöðu að ákvörðun spítalans um að flytja konuna á milli deilda skyldi felld úr gildi og konunni dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur. Hæstiréttur staðfesti svo dóm héraðsdóms en hækkaði bæturnar í 800 þúsund krónur. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag Landspítalann til að greiða hjúkrunarfræðingi á geðsviði 800 þúsund krónur í bætur vegna ákvörðunar sem stjórnendur spítalans tóku um að flytja hjúkrunarfræðinginn á milli deilda. Hjúkrunarfræðingurinn, kona sem starfaði á geðsviði Landspítalans við Hringbraut, fór heim úr samkvæmi í fylgd karlmanns sem vann á sömu deild. Gleðskapurinn var haldinn á heimili deildastjóra í loks septembermánaðar 2006 . Fáeinum dögum seinna sakaði karlmaðurinn konuna um að hafa beitt sig kynferðislegri áreitni heima hjá henni. Konan var aldrei ákærð fyrir kynferðislega áreitni og hún hefur neitað ásökunum mannsins staðfastlega. Maðurinn kvartaði undan þessari áreitni við deildarstjóra og kvaðst ekki geta unnið með henni framar. Því var sú ákvörðun tekin að konan skyldi færð á aðra deild. Konan taldi þá ákvörðun ærumeiðandi fyrir sig og vildi ekki una niðurstöðunni. Hún stefndi því spítalanum. Héraðsdómur komst svo að þeirri niðurstöðu að ákvörðun spítalans um að flytja konuna á milli deilda skyldi felld úr gildi og konunni dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur. Hæstiréttur staðfesti svo dóm héraðsdóms en hækkaði bæturnar í 800 þúsund krónur.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira