Innlent

Búið að handtaka þrjá

Mótmælendur fengu táragas í augun. Búið er að handtaka þrjá.
Mótmælendur fengu táragas í augun. Búið er að handtaka þrjá.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er aðgerðum við Hótel Borg ekki lokið en nú þegar er búið að hantaka þrjá einstaklinga. Nokkrir lögreglumenn urðu fyrir meiðslum og fékk m.a einn grjót í höfuðið. Hinir lentu í stympingum.

Talið er að um 250 manns hafi verið að mótmæla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×