Íslendingur í Malmö: Varð vitni að vopnuðu bankaráni Breki Logason skrifar 6. maí 2008 19:41 Frá Malmö í Svíþjóð „Við konan vorum í bankanum að sinna smá erindi þegar það komu tveir grímuklæddir menn inn í bankann og skipuðu fólki að leggjast á gólfið. Annar þeirra var með byssu og hinn með öxi, síðan heimtuðu þeir peningana," segir Þorbjörn Gíslason sem búsettur er í Malmö í Svíþjóð. Þorbjörn segir eitthvað lítið hafa verið um peninga í skúffum bankans og því hafi mennirnir farið fljótlega. „Þetta tók mjög stuttan tíma, örugglega innan við mínútu." Þorbjörn segist ekki vita hvort lögreglan hafi haft hendur í hári ræningjanna en ekkert hefur verið sagt frá ráninu í sænskum fjölmiðlum í dag. Hann segist ekki hafa orðið skelkaður og í staðinn fyrir að leggjast á gólfið eins og mennirnir heimtuðu, rölti hann að stólum sem voru við gluggann og fékk sér sæti. „Þetta var eitthvað svo óraunverulegt og ég upplifði þetta bara eins og einhverja lélega ameríska B-mynd. Sá sem var með byssuna bar sig líka eins og hann hefði séð nokkrar svoleiðis myndir," segir Þorbjörn sem búið hefur í Malmö í tvö og hálft ár. Hann segir flesta hafa verið mjög rólega yfir uppákomunni en þó hafi gjaldkeranum sem var ung stúlka verið nokkuð brugðið. „Sá sem var með byssuna beindi henni að henni og hótaði að skjóta ef hún léti hann ekki fá peningana, henni leið mjög illa eftir á." Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Við konan vorum í bankanum að sinna smá erindi þegar það komu tveir grímuklæddir menn inn í bankann og skipuðu fólki að leggjast á gólfið. Annar þeirra var með byssu og hinn með öxi, síðan heimtuðu þeir peningana," segir Þorbjörn Gíslason sem búsettur er í Malmö í Svíþjóð. Þorbjörn segir eitthvað lítið hafa verið um peninga í skúffum bankans og því hafi mennirnir farið fljótlega. „Þetta tók mjög stuttan tíma, örugglega innan við mínútu." Þorbjörn segist ekki vita hvort lögreglan hafi haft hendur í hári ræningjanna en ekkert hefur verið sagt frá ráninu í sænskum fjölmiðlum í dag. Hann segist ekki hafa orðið skelkaður og í staðinn fyrir að leggjast á gólfið eins og mennirnir heimtuðu, rölti hann að stólum sem voru við gluggann og fékk sér sæti. „Þetta var eitthvað svo óraunverulegt og ég upplifði þetta bara eins og einhverja lélega ameríska B-mynd. Sá sem var með byssuna bar sig líka eins og hann hefði séð nokkrar svoleiðis myndir," segir Þorbjörn sem búið hefur í Malmö í tvö og hálft ár. Hann segir flesta hafa verið mjög rólega yfir uppákomunni en þó hafi gjaldkeranum sem var ung stúlka verið nokkuð brugðið. „Sá sem var með byssuna beindi henni að henni og hótaði að skjóta ef hún léti hann ekki fá peningana, henni leið mjög illa eftir á."
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira