Palestínskum flóttamönnum boðið hæli á Íslandi 6. maí 2008 16:13 Palestínsk börn í Nablus. Úr myndasafni. MYND/Þorbjörg Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Um er að ræða konur, einstæðar mæður og börn þeirra sem nú dvelja við afar bágar aðstæður í Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Konurnar hafa flestar misst eiginmenn sína í stríðsátökum undanfarinn ára og eru taldar líklegar til að geta nýtt sér tækifæri til nýs lífs í íslensku samfélagi. Þá segir að flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafi veitt hópnum stöðu flóttamanna og nú tekur við ferli hér heima sem felist í því að kanna nákvæmlega aðstæður þeirra einstaklinga sem um ræðir. Að lokum mun sendinefnd með fulltrúum flóttamannanefndar og fulltrúa Útlendingastofnunar fara til flóttamannabúðanna í Al Waleed og taka viðtöl við hælisleitendur. Akraneskaupstaður hefur nú til umfjöllunar erindi frá flóttamannanefnd um að taka á móti hópnum, líklega síðar í sumar. „Í upplýsingum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna koma fram lýsingar á skelfilegum aðstæðum í flóttamannabúðunum í Al Waleed. Hitastig á svæðinu getur sveiflast frá frosti upp í fimmtíu gráður á celsíus. Fólkið býr í tjöldum við afar slæman aðbúnað, þjónusta á staðnum er afar bágborin. Til að fá læknisþjónustu þarf að ferðast um 400 kílómetra leið í leigubíl því enginn aðgangur er að sjúkrabílum. Flóttafólkinu stafar hætta af snákum og rottum, börnum af stöðugum ferðum flutningabíla og íbúum öllum stafar hætta af því að eldur brjótist út í tjaldbúðunum," segir í tilkynningu félagsmálaráðuneytisins. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Um er að ræða konur, einstæðar mæður og börn þeirra sem nú dvelja við afar bágar aðstæður í Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Konurnar hafa flestar misst eiginmenn sína í stríðsátökum undanfarinn ára og eru taldar líklegar til að geta nýtt sér tækifæri til nýs lífs í íslensku samfélagi. Þá segir að flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafi veitt hópnum stöðu flóttamanna og nú tekur við ferli hér heima sem felist í því að kanna nákvæmlega aðstæður þeirra einstaklinga sem um ræðir. Að lokum mun sendinefnd með fulltrúum flóttamannanefndar og fulltrúa Útlendingastofnunar fara til flóttamannabúðanna í Al Waleed og taka viðtöl við hælisleitendur. Akraneskaupstaður hefur nú til umfjöllunar erindi frá flóttamannanefnd um að taka á móti hópnum, líklega síðar í sumar. „Í upplýsingum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna koma fram lýsingar á skelfilegum aðstæðum í flóttamannabúðunum í Al Waleed. Hitastig á svæðinu getur sveiflast frá frosti upp í fimmtíu gráður á celsíus. Fólkið býr í tjöldum við afar slæman aðbúnað, þjónusta á staðnum er afar bágborin. Til að fá læknisþjónustu þarf að ferðast um 400 kílómetra leið í leigubíl því enginn aðgangur er að sjúkrabílum. Flóttafólkinu stafar hætta af snákum og rottum, börnum af stöðugum ferðum flutningabíla og íbúum öllum stafar hætta af því að eldur brjótist út í tjaldbúðunum," segir í tilkynningu félagsmálaráðuneytisins.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira