Græna netið vill landsskipulag á næsta þingi 6. september 2008 13:53 Á fundi Græna netsins um landsskipulag á Kaffi Hljómalind í morgun var samþykkt ályktun þar sem lýst er vonbrigðum með afdrif landsskipulagsákvæða í skipulagsfrumvarpi umhverfisráðherra á því löggjafarþingi sem nú er að ljúka og hvatt til þess að alþingi samþykki landsskipulag á vetri komanda. Ályktun fundarins hljóðar svo: „Landsskipulag er nauðsynlegt stjórntæki fyrir almannavaldið í skipulags- og umhverfismálum. Það getur hindrað handahófsákvarðanir og deilur sem nú koma niður á náttúruverðmætum og tefja framkvæmdir. Opin og gagnsæ vinnubrögð við mótun landsskipulagsáætlana geta leitt til aukinnar sáttar í þessum efnum, agað stefnumótun og áætlanagerð og bætt lýðræði í samfélagi okkar. Slík skipan er við lýði í öllum hinu norrænu ríkjunum og víðast annarstaðar í grannlöndunum. Græna netið lýsir vonbrigðum með að landsskipulag verði ekki lögbundið á þinginu sem nú er að ljúka. Þar með hefur alþingi látið ónýtt tækifæri til að stíga mikilsvert framfaraskref sem hefði breytt stöðu umhverfismála og orðið sveitarfélögunum mikill styrkur í skipulagsmálum, ekki síst á landsbyggðinni. Græna netið væntir þess að landsskipulagsákvæðin verði lögð fyrir alþingi á ný í vetur og hvetur alþingismenn og sveitarstjórnarmenn til að ná áttum í þessu mikilvæga máli." Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Á fundi Græna netsins um landsskipulag á Kaffi Hljómalind í morgun var samþykkt ályktun þar sem lýst er vonbrigðum með afdrif landsskipulagsákvæða í skipulagsfrumvarpi umhverfisráðherra á því löggjafarþingi sem nú er að ljúka og hvatt til þess að alþingi samþykki landsskipulag á vetri komanda. Ályktun fundarins hljóðar svo: „Landsskipulag er nauðsynlegt stjórntæki fyrir almannavaldið í skipulags- og umhverfismálum. Það getur hindrað handahófsákvarðanir og deilur sem nú koma niður á náttúruverðmætum og tefja framkvæmdir. Opin og gagnsæ vinnubrögð við mótun landsskipulagsáætlana geta leitt til aukinnar sáttar í þessum efnum, agað stefnumótun og áætlanagerð og bætt lýðræði í samfélagi okkar. Slík skipan er við lýði í öllum hinu norrænu ríkjunum og víðast annarstaðar í grannlöndunum. Græna netið lýsir vonbrigðum með að landsskipulag verði ekki lögbundið á þinginu sem nú er að ljúka. Þar með hefur alþingi látið ónýtt tækifæri til að stíga mikilsvert framfaraskref sem hefði breytt stöðu umhverfismála og orðið sveitarfélögunum mikill styrkur í skipulagsmálum, ekki síst á landsbyggðinni. Græna netið væntir þess að landsskipulagsákvæðin verði lögð fyrir alþingi á ný í vetur og hvetur alþingismenn og sveitarstjórnarmenn til að ná áttum í þessu mikilvæga máli."
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira