Lífið

Ég er að deyja inni í mér, segir Lily Allen

Lily Allen.
Lily Allen.

Söngkonan Lily Allen, sem er 23 ára, hefur lýst yfir eigin vanlíðan í kjölfar GQ verðlaunaafhendingunnar þar sem hún reifst haugadrukkin við Elton John.

Lily segist sjá eftir því hvernig hún lét og bætir við að hún er við það að deyja innra með sér og að hana langi til að fremja sjálfsmorð.

Yfirlýsingarnar skrifaði hún á vefsíðu sína á Facebook en síðari setningin var fjarlægð skömmu eftir að hún birtist umheiminum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.