Haft er eftir talsmanni Bestival tónlistarhátíðarinnar í dagblaðinu Sun að söngkonan Amy Winehouse fer fram á 48 flöskur af Jack Daniels viskí á með hún skemmtir þar yfir helgina.
Algengt er að tónlistarmenn geri kröfur um veitingar áður en þeir ákveða að koma fram á hátíðum.
Heimildarmenn nákomnir söngkonunni segja að sannleikanum um heilsufar hennar sé vísvitandi haldið leyndum.