Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks Breki Logason skrifar 23. apríl 2008 11:40 Hörður Jóhannesson „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks," segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. Lögreglan beitti piparúða og kylfum á þá sem ekki fóru eftir tilmælum lögreglu. Hörður segir að hingað til hafi vörubílstjórar farið á brott þegar lögregla hefur mætt á svæðið en núna hafi menn ekki hlýtt tilmælum lögreglu. „Því var gripið til þessara aðgerða en þeir hafa reynt að gera lögregluna að einhverjum andstæðingi sínum sem er ekki rétt. Lögreglan er bara að vinna sitt verk með því að tryggja öryggi." Nokkrir voru handteknir og færðir á lögreglustöð að sögn Harðar. „Þetta gengur út á það að ef menn vilja ekki færa bílana verðum við að gera það. Við ræðum síðan við þessa aðila en síðan er þeim bara sleppt." Sjúkraliðar voru á vettvangi og var það lögreglan sem kallaði þá til. „Það var af öryggisástæðum og þeir skoluðu gasið úr augum fólks. Þetta er ekki hættulegt en óþægilegt, enda á það að vera óþægilegt," segir Hörður. Aðspurður segir Hörður að lögreglan muni bregðast við með svipuðum hætti ef menn fari ekki eftir tilmælum. „Hvert tilvik er auðvitað metið fyrir sig en hingað til höfum við sýnt þolinmæði og það hefur gengið vel. En þegar stefnir í að það eigi ekki að virða okkar fyrirmæli þá verðum við að beita þeim úrræðum sem við höfum." Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks," segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. Lögreglan beitti piparúða og kylfum á þá sem ekki fóru eftir tilmælum lögreglu. Hörður segir að hingað til hafi vörubílstjórar farið á brott þegar lögregla hefur mætt á svæðið en núna hafi menn ekki hlýtt tilmælum lögreglu. „Því var gripið til þessara aðgerða en þeir hafa reynt að gera lögregluna að einhverjum andstæðingi sínum sem er ekki rétt. Lögreglan er bara að vinna sitt verk með því að tryggja öryggi." Nokkrir voru handteknir og færðir á lögreglustöð að sögn Harðar. „Þetta gengur út á það að ef menn vilja ekki færa bílana verðum við að gera það. Við ræðum síðan við þessa aðila en síðan er þeim bara sleppt." Sjúkraliðar voru á vettvangi og var það lögreglan sem kallaði þá til. „Það var af öryggisástæðum og þeir skoluðu gasið úr augum fólks. Þetta er ekki hættulegt en óþægilegt, enda á það að vera óþægilegt," segir Hörður. Aðspurður segir Hörður að lögreglan muni bregðast við með svipuðum hætti ef menn fari ekki eftir tilmælum. „Hvert tilvik er auðvitað metið fyrir sig en hingað til höfum við sýnt þolinmæði og það hefur gengið vel. En þegar stefnir í að það eigi ekki að virða okkar fyrirmæli þá verðum við að beita þeim úrræðum sem við höfum."
Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira