Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks Breki Logason skrifar 23. apríl 2008 11:40 Hörður Jóhannesson „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks," segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. Lögreglan beitti piparúða og kylfum á þá sem ekki fóru eftir tilmælum lögreglu. Hörður segir að hingað til hafi vörubílstjórar farið á brott þegar lögregla hefur mætt á svæðið en núna hafi menn ekki hlýtt tilmælum lögreglu. „Því var gripið til þessara aðgerða en þeir hafa reynt að gera lögregluna að einhverjum andstæðingi sínum sem er ekki rétt. Lögreglan er bara að vinna sitt verk með því að tryggja öryggi." Nokkrir voru handteknir og færðir á lögreglustöð að sögn Harðar. „Þetta gengur út á það að ef menn vilja ekki færa bílana verðum við að gera það. Við ræðum síðan við þessa aðila en síðan er þeim bara sleppt." Sjúkraliðar voru á vettvangi og var það lögreglan sem kallaði þá til. „Það var af öryggisástæðum og þeir skoluðu gasið úr augum fólks. Þetta er ekki hættulegt en óþægilegt, enda á það að vera óþægilegt," segir Hörður. Aðspurður segir Hörður að lögreglan muni bregðast við með svipuðum hætti ef menn fari ekki eftir tilmælum. „Hvert tilvik er auðvitað metið fyrir sig en hingað til höfum við sýnt þolinmæði og það hefur gengið vel. En þegar stefnir í að það eigi ekki að virða okkar fyrirmæli þá verðum við að beita þeim úrræðum sem við höfum." Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
„Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks," segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. Lögreglan beitti piparúða og kylfum á þá sem ekki fóru eftir tilmælum lögreglu. Hörður segir að hingað til hafi vörubílstjórar farið á brott þegar lögregla hefur mætt á svæðið en núna hafi menn ekki hlýtt tilmælum lögreglu. „Því var gripið til þessara aðgerða en þeir hafa reynt að gera lögregluna að einhverjum andstæðingi sínum sem er ekki rétt. Lögreglan er bara að vinna sitt verk með því að tryggja öryggi." Nokkrir voru handteknir og færðir á lögreglustöð að sögn Harðar. „Þetta gengur út á það að ef menn vilja ekki færa bílana verðum við að gera það. Við ræðum síðan við þessa aðila en síðan er þeim bara sleppt." Sjúkraliðar voru á vettvangi og var það lögreglan sem kallaði þá til. „Það var af öryggisástæðum og þeir skoluðu gasið úr augum fólks. Þetta er ekki hættulegt en óþægilegt, enda á það að vera óþægilegt," segir Hörður. Aðspurður segir Hörður að lögreglan muni bregðast við með svipuðum hætti ef menn fari ekki eftir tilmælum. „Hvert tilvik er auðvitað metið fyrir sig en hingað til höfum við sýnt þolinmæði og það hefur gengið vel. En þegar stefnir í að það eigi ekki að virða okkar fyrirmæli þá verðum við að beita þeim úrræðum sem við höfum."
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira