Innlent

Rætt um tillögu að ESB-aðildarumsókn á fundi ASÍ

Umræður standa nú yfir á ársfundi ASÍ um það hvort sambandið eigi að mæla með aðildarumsókn að ESB og upptöku evru.

Það var miðstjórn ASÍ sem lagði fram tillöguna og verður hún rædd í dag en atkvæði greidd um hana á morgun. Um 108 þúsund manns eru aðildarfélögum ASÍ og því má ljóst vera að ef sú tillaga verður samþykkt mun það hafa mikla þýðingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×