Lífið

Nekt engin fyrirstaða, segir Julianne Moore

Julianne Moore
Julianne Moore

Leikkonan Julianne Moore er ekki hrædd við að afklæðast þegar leiklistin er annars vegar.

,,Fólk spyr mig í sífellu hvort kynlífssenur eða nekt hræði mig. Það er alls ekkert mál fyrir mig að afklæðast og koma nakin fram."

,,Tilfinningin sem fylgir í kjölfarið getur hinsvegar verið erfið," segir leikkonan í nýjasta hefti tímaritsins Wonderland aðspurð hvort henni þyki erfitt að fækka fötum og leika í kynlífssenum fyrir framan myndavélarnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.