Innlent

Foreldri grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum á höfuðborgarsvæðinu

Foreldri á höfuðborgarsvæðinu er grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum sínum á grunnskólaaldri með hrottafengnum hætti. Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hefur málið verið til meðferðar hjá barnaverndaryfirvöldum á undanförnum vikum.

Ítarleg umfjöllun verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×