Innlent

Handtekinn á Kofa Tómasar frænda

Frakkinn sem handtekinn var í gær grunaður um meiriháttar fjárdrátt í landi sínu hefur verið búsettur hér í rúm tvö ár.

Hann hefur búið í miðborginni og sagt íslenskum vinum og kunningjum að hann sé að vinna í ýmiss konar vefmálum.

Frakkinn var handtekinn á Kofa Tómasar frænda af óeinkennisklæddum mönnum frá alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans. Hann er grunaður um að hafa dregið að sér allt að 24 milljónum íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×