Innlent

Samið í fyrsta sinn fyrir starfsfólk í ákvæðisvinnu við beitningu

Starfsgreinasambandið og Landssamband smábátaeigenda, fyrir hönd starfsfólks í ákvæðisvinnu við beitningu, hefur verið samþykktur af báðum aðilum.

Þetta er í fyrsta sinn sem samið er fyrir þennan hóp launafólks. Með samningnum eru tryggð sambærileg réttindi og í kjarasamningi Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×