Innlent

Bæjarstjóri Ísafjarðar ávíttur

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Meirihluti atvinnumálanefndar Ísafjarðarbææjar ávítti Halldór Halldórsson, bæjarstjóra, á fundi fyrr í vikunni fyrir afskipti af samningi við fyrirtækið Alsýn um atvinnuátak í sveitarfélaginu. Fréttavefurinn Skutull greinir frá þessu.

Fulltrúar Í-lista í minnihlutanum ásamt fulltrúa Framsóknarflokksins í nefndinni lögðu fram bókunina. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda meirihluta í bæjarfélaginu.

Fréttina í heild sinni er hægt að lesa hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×