Starfsmenn með doktorspróf fjölmennastir við kennslu í háskólum 10. september 2008 09:15 MYND/GVA Háskólakennurum fjölgaði um 1,3 prósent á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þeir voru um 2050 í nærri 1340 stöðugildum haustið 2006 en voru orðnir um 25 fleiri í nærri 1390 stöðugildum í fyrrahaust. Alls reyndust starfsmenn skóla á háskólastigi í nóvember í fyrra nærri þrjú þúsund og hafði fækkað eilítið eða um 1,4 prósent. Tölur Hagstofunnar sýna enn fremur að stundakennarar eru fjölmennir í háskólum landsins, en rúmlega helmingur er aðjúnktar og lausráðnir stundakennarar. Prófessorar, dósentar og lektorar eru á bilinu 11-13 prósent háskólakennara hver starfsstétt fyrir sig. Samtals eru stöðugildi allra þessara starfshópa við kennslu um 92 prósent en um átta prósent stöðugilda við kennslu eru mönnuð af ýmsum sérfræðingum, sérhæfðu starfsfólki og stjórnendum. Enn fremur kemur í ljós að starfsmenn með doktorspróf séu í þriðjungi stöðugilda við kennslu og eru því fjölmennasti hópur starfsmanna við kennslu sé miðað við stöðugildi. Háskólakennarar sem einungis hafa grunnpróf af háskólastigi eru fjölmennasti hópurinn þegar einstaklingar eru taldir, eða 37 prósent, en stöðugildi þeirra eru nærri 29 prósent af stöðugildum starfsmanna við kennslu. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Háskólakennurum fjölgaði um 1,3 prósent á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þeir voru um 2050 í nærri 1340 stöðugildum haustið 2006 en voru orðnir um 25 fleiri í nærri 1390 stöðugildum í fyrrahaust. Alls reyndust starfsmenn skóla á háskólastigi í nóvember í fyrra nærri þrjú þúsund og hafði fækkað eilítið eða um 1,4 prósent. Tölur Hagstofunnar sýna enn fremur að stundakennarar eru fjölmennir í háskólum landsins, en rúmlega helmingur er aðjúnktar og lausráðnir stundakennarar. Prófessorar, dósentar og lektorar eru á bilinu 11-13 prósent háskólakennara hver starfsstétt fyrir sig. Samtals eru stöðugildi allra þessara starfshópa við kennslu um 92 prósent en um átta prósent stöðugilda við kennslu eru mönnuð af ýmsum sérfræðingum, sérhæfðu starfsfólki og stjórnendum. Enn fremur kemur í ljós að starfsmenn með doktorspróf séu í þriðjungi stöðugilda við kennslu og eru því fjölmennasti hópur starfsmanna við kennslu sé miðað við stöðugildi. Háskólakennarar sem einungis hafa grunnpróf af háskólastigi eru fjölmennasti hópurinn þegar einstaklingar eru taldir, eða 37 prósent, en stöðugildi þeirra eru nærri 29 prósent af stöðugildum starfsmanna við kennslu.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira