Innlent

Bílvelta skammt frá Þingvöllum

Bíll með fjórum mönnum valt á Uxahryggjaleið, skammt frá Þingvöllum, fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki. Lögreglan gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×