Innlent

Stúlkan komin í leitirnar

Hafnarfjörður.
Hafnarfjörður. stefán

Stúlkan sem leitað var að í Setbergslandi í Hafnarfirði í hádeginu er fundin, heil á húfi. Íbúi í hverfinu tilkynnti til lögreglu að hann hefði séð til hennar og þegar lögregla kom á staðinn fannst hún í nágrenninu.

Á tíma leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar stúlkunnar og auk þess voru björgunarsveitir ræstar út.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×