Innlent

Hitamet fallið í Reykjavík

Frá Austurvelli.
Frá Austurvelli.

Hitamet féll í Reykjavík í dag þegar hiti mældist yfir 26 gráður. Eldra metið er frá því 11. ágúst 2004. ,,Þetta eru stórtíðindi en aldrei áður hefur hiti mælst svo mikill í Reykjavík," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur.

Hiti mældist 26,2 gráður á Reykjavíkurflugvelli í dag en áður hafði hiti mælst 25 gráður þar.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×