Innlent

Ökumenn tveggja bíla fluttir á slysadeild

Ökumenn tveggja bíla voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á mótum Flatahrauns og Reykjavíkurvegar um klukkan sex í morgun.

Annar bíllinn kastaðist á götuvita og braut hann niður. Hvorugur ökumannanna mun vera alvarlega slasður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×