Innlent

Stór jarðskjálfti í Öxarfirði

Klukkan 8:17 í morgun varð jarðskjálfti af stærð um 3,5 á richter í Öxarfirði, um 17 km vestsuðvestan við Kópasker.

Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, flestir um 2 á richter að stærð.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×