Innlent

Svipuð aðsókn í grunnnám og meistaranám

Fyrir stuttu rann út umsóknarfrestur í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Fékk deildin um þúsund umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Umsóknirnar urðu á fimmta hundrað í grunnnámið við deildina og nærri jafn margar í meistaranám.

Að auki bárust um 100 umsóknir í BS nám með vinnu, en námið er sérstaklega sniðið að þörfum þeirra sem vilja leggja stund á háskólanám samhliða starfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×