Innlent

Þyrla flutti slasaðan á sjúkrahús

Þrír menn slösuðust þegar bíll þeirra valt í Mývatnssveit í gærkvöldi. Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahúsið á Akureyri en allir reyndust minna meiddir en óttast var í fyrstu. Hugsanlegt er talið að ökumaðurinn hafi sofnað undir stýri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×