Kirkjumálaráðherra: Biskupinn var einstakur maður 28. ágúst 2008 17:12 „Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar," segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. „Ég heyrði hann síðast flytja snjalla prédikun fyrir fáeinum vikum, hinn 27. júlí í Reykholtskirkju. Þar fullvissaði hann okkur enn og aftur á sinn einstæða hátt um návist Jesú Krists, hann væri í gær og í dag hinn sami og um aldir. Kristin trú væri auk þess helgasta arfleifð og dýrmætasta eign þjóðarinnar. Hún hefði styrkt ættjarðarást og vakningu um íslenska tungu undir forystu Fjölnismanna. Tungan væri fjöreggið, sem sjálfstætt Ísland ætti líf sitt undir," segir Björn. Björn segir að til hinstu stundar hafi Sigurbjörn brýnt Íslendinga til að hafa kristin gildi í heiðri, sögu okkar, tungu og sjálfstæði. "Hann var einstakur maður í öllu tilliti, blessuð sé minning hans," segir Björn.Geir Haarde forsætisráðherra segir að allt til hinstu stundar hafi Sigurbjörn verið einlægur og virkur í þeirri köllun sinni að efla trúarvitund Íslendinga og mikilvægi kristinnar trúar í daglegu lífi. Prédikanir herra Sigurbjörns hafi borið vott um innsæi hans og sálmar hans og bænir snerti streng í hjarta sérhvers kristins manns. „Við andlát hans er Íslendingum efst í huga þakklæti fyrir það sem hann veitti þjóð sinni. Hans er minnst sem ástsælasta andlega leiðtoga þjóðarinnar á síðari tímum," segir Geir. Tengdar fréttir Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31 Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar," segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. „Ég heyrði hann síðast flytja snjalla prédikun fyrir fáeinum vikum, hinn 27. júlí í Reykholtskirkju. Þar fullvissaði hann okkur enn og aftur á sinn einstæða hátt um návist Jesú Krists, hann væri í gær og í dag hinn sami og um aldir. Kristin trú væri auk þess helgasta arfleifð og dýrmætasta eign þjóðarinnar. Hún hefði styrkt ættjarðarást og vakningu um íslenska tungu undir forystu Fjölnismanna. Tungan væri fjöreggið, sem sjálfstætt Ísland ætti líf sitt undir," segir Björn. Björn segir að til hinstu stundar hafi Sigurbjörn brýnt Íslendinga til að hafa kristin gildi í heiðri, sögu okkar, tungu og sjálfstæði. "Hann var einstakur maður í öllu tilliti, blessuð sé minning hans," segir Björn.Geir Haarde forsætisráðherra segir að allt til hinstu stundar hafi Sigurbjörn verið einlægur og virkur í þeirri köllun sinni að efla trúarvitund Íslendinga og mikilvægi kristinnar trúar í daglegu lífi. Prédikanir herra Sigurbjörns hafi borið vott um innsæi hans og sálmar hans og bænir snerti streng í hjarta sérhvers kristins manns. „Við andlát hans er Íslendingum efst í huga þakklæti fyrir það sem hann veitti þjóð sinni. Hans er minnst sem ástsælasta andlega leiðtoga þjóðarinnar á síðari tímum," segir Geir.
Tengdar fréttir Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31 Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31
Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29
Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38