Innlent

Kaninn hljóp á sig

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að íslensk stjórnvöld muni grípa til ráðstafana ef ágangur Rússa við Ísland færist í aukana.

Stórfelldar hernaðaraðgerðir Rússa í Georgíu sýni, svo ekki verði um villst, að sú ógn sem margir töldu tilheyra liðinni tíð, sé enn fyrir hendi.

Geir sagði Íslendinga hafa brugðist hratt við þegar Bandaríkjamenn kölluðu her sinn heim og endurnýjað varnarsamstarfið á öðrum grundvelli og tekið upp samstarf við Evrópuþjóðir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×