Lífið

Björgólfur Thor hleypur af sér jólasteikina

Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor Björgólfsson.

Björgólfur Thor Björgólfsson skellti sér í ræktina í dag. Var hann staddur í Laugum þar sem hann hljóp af sér jólasteikina.

Björgólfur tók vel á því á því á þessum öðrum degi jóla og var ekkert að spara sig í lyftingunum.

Annars var margt um manninn í Laugum og greinilegt að fólk ætlar ekki að láta jólakræsingarnar setjast á rassinn á sér.

Frekar verður fjallað um íslendinga í ræktinni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.