Lífið

Myndband Bjarkar flottast

Myndbandið við lagið Wanderlust, sem er í þrívídd, var valið besta myndband ársins af tónlistartímaritinu Spin.
Myndbandið við lagið Wanderlust, sem er í þrívídd, var valið besta myndband ársins af tónlistartímaritinu Spin.

Myndbandið við Wanderlust, lag Bjarkar Guðmundsdóttur, var valið besta myndband ársins 2008 af tónlistartímaritinu Spin. Spin gerði lista yfir tuttugu bestu myndböndin á árinu 2008.

Það er Encyclopedia Picture sem gerði myndbandið, en það eru tveir ungir leikstjórar, Sean Hellfritsch og Isaiah Saxon. Myndbandið er í þrívídd og allt var það handgert. Það tók þá um níu mánuði að gera myndbandið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.