Konur á steypinum krefja Árna um efndir 3. september 2008 10:26 Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. Mæðurnar verðandi rifja upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið sérstaklega á um að endurmeta beri kjör kvenna hjá hinu opinbera. Einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. ,,Það er nógu mikið fyrir okkur konur að hugsa um og hafa áhyggjur af, þótt ekki leggist svo á okkur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli ljósmæðra að auki," segja konurnar, í bréfinu sem birtist í Morgunblaðinu, og bæta við að þrátt fyrir áhyggjur styðji þær ljósmæður í baráttu sinni alla leið. Að þeirra mati er það afar eðlileg krafa hjá ljósmæðrum að fá nám sitt og starf metið í samræmi við aðrar sambærilegar stéttir hjá ríkinu. Mæðurnar verðandi fara fram á að störf ljósmæðra verði endurmetin og þeim greidd laun í samræmi við nauðsyn þeirra. Þá fara þær fram á að ráðmenn sýni sétt ljósmæðra virðingu því ekki þurfi að koma til verkfalls. Ljósmæður samþykktu í ágúst með yfirgnæfandi stuðningi að boða til verkfallsaðgerða nú í september til að knýja á um betri kjör. Í kjölfarið taka við stigmagnandi verkföll sem enda í allsherjarverkfalli 29. september ef ekki hefur samist fyrir þann tíma. Tengdar fréttir Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14 Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. Mæðurnar verðandi rifja upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið sérstaklega á um að endurmeta beri kjör kvenna hjá hinu opinbera. Einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. ,,Það er nógu mikið fyrir okkur konur að hugsa um og hafa áhyggjur af, þótt ekki leggist svo á okkur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli ljósmæðra að auki," segja konurnar, í bréfinu sem birtist í Morgunblaðinu, og bæta við að þrátt fyrir áhyggjur styðji þær ljósmæður í baráttu sinni alla leið. Að þeirra mati er það afar eðlileg krafa hjá ljósmæðrum að fá nám sitt og starf metið í samræmi við aðrar sambærilegar stéttir hjá ríkinu. Mæðurnar verðandi fara fram á að störf ljósmæðra verði endurmetin og þeim greidd laun í samræmi við nauðsyn þeirra. Þá fara þær fram á að ráðmenn sýni sétt ljósmæðra virðingu því ekki þurfi að koma til verkfalls. Ljósmæður samþykktu í ágúst með yfirgnæfandi stuðningi að boða til verkfallsaðgerða nú í september til að knýja á um betri kjör. Í kjölfarið taka við stigmagnandi verkföll sem enda í allsherjarverkfalli 29. september ef ekki hefur samist fyrir þann tíma.
Tengdar fréttir Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14 Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27
Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27
Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22
Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21
Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05
Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14
Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45
Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31
Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45