Innlent

Tönn brotin í dyraverði á Selfossi

Frá Selfossi.
Frá Selfossi. MYND/GVA

Tönn brotnaði í munni dyravarðar sem skallaður var á skemmtistaðnum 800 bar á Selfossi aðfaranótt sunnudags. Lögregla segir að árásarmaðurinn hafi ekki náðst en vitað sé hver hafi verið þarna á ferð og verður viðkomandi kallaður til yfirheyrslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×