Innlent

Árvakur segir upp 22 starfsmönnum

Morgunblaðshúsið við Hádegismóa.
Morgunblaðshúsið við Hádegismóa.

Árvakur segir upp 22 starfsmönnum nú þegar Fréttablaðið og Pósthúsið rennur inn í fyrirtækið, en tilkynnt var um samrunann í morgun. Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Árvakurs, segir að fólki úr nokkrum deildum verði sagt upp, um sé að ræða meðal annars blaðamenn, sölufólk og umbrotsfólk.

Í tölvupósti sem Ari Edwald, forstjóri 365, sendi starfsfólki í morgun segir að samningurinn hafi ekki í för með sér neinar áherslubreytingar í útgáfu Fréttablaðsins eða starfsmannahaldi.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×