Ísland kynnt sem ódýr áfangastaður á CNN 10. október 2008 16:49 MYND/Ferðalangur Fjallað var um Ísland sem ódýran ferðamannastað á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN í gær. Þar var bent á að fjármálakreppan hefði leitt til þess að íslenska krónan hefði hrunið, mörgum ferðamönnum til mikillar ánægju. Þrátt fyrir að landið sé að verða fórnarlamb lausafjárkreppunnar þá segi forsvarsmenn ferðaþjónustunnar að allt starfi eðlilega hér á landi. Rætt er við Sigrúnu Sigurðardóttu hjá Ferðamálastofu sem segir að vonast sé til að ferðamenn frá aðalmarkaðssvæðum Íslands streymi hingað áfram. Þeir komi með gjaldeyri sem Íslendingar þurfi sárlega á að halda núna. CNN bendir á að bandaríska stórblaðið USA Today hafi valið Ísland meðal fimm bestu og ódýstu áfangastaðanna. Það hafi verið í ágúst, áður en gengi krónunnar hafi hrunið. Nú sé hægt að fá ódýr fargjöld frá Boston og Lundúnum. Rætt er við vegfaranda í miðbænum segir slæmt umtal í Danmörku og Bretlandi hafa áhrif á þjóðina en hún vilji að ferðamenn heimsæki landið og sjái að ástandið sé ekki svo slæmt. CNN bendir mikinn vöxt ferðaþjónustunnar á síðustu árum og að nærri 550 þúsund manns hafi komið hingað í fyrra. Kreppan skelli hins vegar á þegar aðalaferðamannatíminn sé að líða undir lok. Ferðamálastofa hyggist vinna í málinu með því að auglýsa Ísland betur vestan hafs og leggja meira fé í landkynningu þannig að Ísland verði tilbúið þegar heimurinn jafni sig á efnahagskreppunni. Hægt er að sjá umfjöllun CNN hér. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Fjallað var um Ísland sem ódýran ferðamannastað á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN í gær. Þar var bent á að fjármálakreppan hefði leitt til þess að íslenska krónan hefði hrunið, mörgum ferðamönnum til mikillar ánægju. Þrátt fyrir að landið sé að verða fórnarlamb lausafjárkreppunnar þá segi forsvarsmenn ferðaþjónustunnar að allt starfi eðlilega hér á landi. Rætt er við Sigrúnu Sigurðardóttu hjá Ferðamálastofu sem segir að vonast sé til að ferðamenn frá aðalmarkaðssvæðum Íslands streymi hingað áfram. Þeir komi með gjaldeyri sem Íslendingar þurfi sárlega á að halda núna. CNN bendir á að bandaríska stórblaðið USA Today hafi valið Ísland meðal fimm bestu og ódýstu áfangastaðanna. Það hafi verið í ágúst, áður en gengi krónunnar hafi hrunið. Nú sé hægt að fá ódýr fargjöld frá Boston og Lundúnum. Rætt er við vegfaranda í miðbænum segir slæmt umtal í Danmörku og Bretlandi hafa áhrif á þjóðina en hún vilji að ferðamenn heimsæki landið og sjái að ástandið sé ekki svo slæmt. CNN bendir mikinn vöxt ferðaþjónustunnar á síðustu árum og að nærri 550 þúsund manns hafi komið hingað í fyrra. Kreppan skelli hins vegar á þegar aðalaferðamannatíminn sé að líða undir lok. Ferðamálastofa hyggist vinna í málinu með því að auglýsa Ísland betur vestan hafs og leggja meira fé í landkynningu þannig að Ísland verði tilbúið þegar heimurinn jafni sig á efnahagskreppunni. Hægt er að sjá umfjöllun CNN hér.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira