Innlent

Hjúkrunarfræðingar staðfesta samning

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga staðfestu kjarasamning milli félagsins og ríkisins frá 9. júlí, síðastliðnum, með 91% greiddra atkvæða.

Alls voru 2.074 félagsmenn á kjörskrá. Atkvæði greiddu 1.317 eða 63,5%. Já sögðu 1.198 eða 91% og nei sögðu 119 eða 9,0%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×