Sigur Rós til aðstoðar 13. desember 2008 06:00 Hljómsveitin Sigur Rós gerði vel þegar hún studdi við bakið á góðgerðarsjóðnum The Eye Fund. fréttablaðið/gva Hljómsveitin Sigur Rós hefur stutt við bakið á góðgerðasjóði sem nefnist The Eye Fund. Sjóðurinn var stofnaður af fjölskyldu Bretans Simon Sherry sem lést úr augnsjúkdómi. David, bróðir Simons, starfar í tónlistarbransanum og fékk Sigur Rós sér til hjálpar en söngvarinn Jónsi er blindur á öðru auga. Hljómsveitin áritaði geisla- og mynddisk sem voru síðan boðnir upp á síðunni eBay fyrir 360 pund og rann ágóðinn til sjóðsins. „Að fá náunga eins og þá til að taka þátt í svona fjáröflun á vegum fjölskyldu er alveg frábært," sagði David Sherry. „Í núverandi efnahagsástandi býst maður ekki við að fólk seilist ofan í vasa sína." Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hefur stutt við bakið á góðgerðasjóði sem nefnist The Eye Fund. Sjóðurinn var stofnaður af fjölskyldu Bretans Simon Sherry sem lést úr augnsjúkdómi. David, bróðir Simons, starfar í tónlistarbransanum og fékk Sigur Rós sér til hjálpar en söngvarinn Jónsi er blindur á öðru auga. Hljómsveitin áritaði geisla- og mynddisk sem voru síðan boðnir upp á síðunni eBay fyrir 360 pund og rann ágóðinn til sjóðsins. „Að fá náunga eins og þá til að taka þátt í svona fjáröflun á vegum fjölskyldu er alveg frábært," sagði David Sherry. „Í núverandi efnahagsástandi býst maður ekki við að fólk seilist ofan í vasa sína."
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira