Innlent

Forstjórar funda

Frá fundinum
Frá fundinum

Í morgun var haldinn árlegur fundur forstjóra strandgæslna á Norðurlöndum. Fór fundurinn að þessu sinni fram í höfuðstöðvum Landhelgisgæslunnar við Skógarhlíð.

Á fundinum voru ræddar leiðir til þess að efla samvinnu landanna og upplýsingamiðlun. Breytingar eru yfirvofandi á siglingaleiðum Norður Íshafsins og er að forstjóranna nauðsynlegt að æfa sameiginleg viðbrögð við leit og björgun á svæðinu.

Fyrir hönd Landhelgisgæslunnar sátu fundinn Georg Kr. Lárusson, Halldór B. Nellett, Ágrímur Ásgrímsson og Gylfi Geirsson frá Landhelgisgæslunni

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×