Vatnalaganefnd vill breytingar á lögunum 15. september 2008 11:51 Lúðvík Bergvinsson er formaður Vatnalaganefndar. MYND/GVA Svokölluð Vatnalaganefnd, sem sett var á laggirnar vegna deilna um vatnalög, leggur til fjórar breytingar á lögunum, þar á meðal að gildistöku laganna verði frestað. Fram kemur í tilkynningu frá nefndinni að hún hafi skilað tillögum sínum til iðnaðarráðherra ásamt ítarlegri skýrslu um vatnsréttindi og vatnalöggjöf.Vatnalaganefndin, sem skipuð var bæði stjórnmálamönnum og lögfræðingum, átti rætur að rekja til samkomulags um meðferð frumvarps til vatnalaga sem gert var á Alþingi vorið 2006 en með því var þess freistað að binda enda á þær erfiðu og miklu deilur sem uppi höfðu verið um efni frumvarpsins.„Samkomulagið fól í sér að gildistöku vatnalaga skyldi frestað og að jafnframt að iðnaðarráðherra skyldi skipa nefnd til að fara yfir lögin og skoða samræmi þeirra við önnur lagaákvæði íslensks réttar sem vatn og vatnsréttindi varða," segir í tilkynningunni.Meðal þess sem nefndin leggur til að breytt verði í vatnalögunum eru skýrari heimildir sem rétt þyki að almenningur hafi gagnvart vatni, að lögin taki mið bæði af hagsmunum landeigenda og almennings og leggi áherslu á samfélagslega hagsmuni tengda nýtingu og vernd vatnsauðlindarinnar og að stjórnsýsluákvæði vatnalaga verði endurskoðuð.Að lokum leggur Vatnalaganefnd til að gildistöku vatnalaganna verði frestað tímabundið meðan nefnd sem skipuð verði á vegum iðnaðarráðherra og í samráði við umhverfisráðherra og forsætisráðherra vinni að endurskoðun laganna í samræmi við tillögur Vatnalaganefndar. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Svokölluð Vatnalaganefnd, sem sett var á laggirnar vegna deilna um vatnalög, leggur til fjórar breytingar á lögunum, þar á meðal að gildistöku laganna verði frestað. Fram kemur í tilkynningu frá nefndinni að hún hafi skilað tillögum sínum til iðnaðarráðherra ásamt ítarlegri skýrslu um vatnsréttindi og vatnalöggjöf.Vatnalaganefndin, sem skipuð var bæði stjórnmálamönnum og lögfræðingum, átti rætur að rekja til samkomulags um meðferð frumvarps til vatnalaga sem gert var á Alþingi vorið 2006 en með því var þess freistað að binda enda á þær erfiðu og miklu deilur sem uppi höfðu verið um efni frumvarpsins.„Samkomulagið fól í sér að gildistöku vatnalaga skyldi frestað og að jafnframt að iðnaðarráðherra skyldi skipa nefnd til að fara yfir lögin og skoða samræmi þeirra við önnur lagaákvæði íslensks réttar sem vatn og vatnsréttindi varða," segir í tilkynningunni.Meðal þess sem nefndin leggur til að breytt verði í vatnalögunum eru skýrari heimildir sem rétt þyki að almenningur hafi gagnvart vatni, að lögin taki mið bæði af hagsmunum landeigenda og almennings og leggi áherslu á samfélagslega hagsmuni tengda nýtingu og vernd vatnsauðlindarinnar og að stjórnsýsluákvæði vatnalaga verði endurskoðuð.Að lokum leggur Vatnalaganefnd til að gildistöku vatnalaganna verði frestað tímabundið meðan nefnd sem skipuð verði á vegum iðnaðarráðherra og í samráði við umhverfisráðherra og forsætisráðherra vinni að endurskoðun laganna í samræmi við tillögur Vatnalaganefndar.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira