Innlent

Sleppt úr haldi á Akranesi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Manni, sem handtekinn var með aðkomu sérsveitar eftir ofsaakstur á Akranesi í gær, var sleppt úr haldi um hádegisbil í dag að sögn lögreglu á Akranesi. Má hann eiga von á kæru fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna, hraðakstur og vörslur fíkniefna en um tíu grömm af meintu fíkniefni fundust í vegkanti nálægt bifreið mannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×